Baby Jogger City Mini GT Tvíburakerran 100% Ábyrgð og þjónusta. Á glæsilegu verði hjá okkur!

0 Rating
115.000 kr
SKU: BJ16410
City Mini GT Double™ BJÓÐUM 20% AFSLÁTT AF ÖLLUM FYLGIHLUTUM FRÁ BABY JOGGER MEÐ KERRU KAUPUM! Lipur og létt barnakerra hönnuð fyrir erfiðar aðstæður City Mini GT er algjör draumakerra því hún er létt og eina kerran á markaðnum sem hægt er að brjóta saman á svo einfaldan hátt. Hún uppfyllir öll öryggisskilyrði og hönnun hennar er nýtískuleg eins og búast má við af Baby Jogger. Munurinn á City Mini og City Mini GT er að City Mini GT er búin 8,5” snúningshjóli, stillanlegu handfngi, handbremsu og stærra sæti. City Mini GT er bæði fáanleg sem einföld kerra og tvíburakerra sem báðar eru búnar snjöllu „Quick Fold“ tækninni frá Baby Joggers, loftræstum sætum sem nánast er hægt að leggja niður og vindhlíf. Alhæfar festingar fyrir aukabúnað City-línunnar fylgja með ásamt fjöldamörgum aukahlutum. City Mini GT er fullkomin til hversdagsnota og barnið þitt fær að fara í þægilegan og öruggan göngutúr í bænum. * Þegar togað er í reimina „fold (brjóta saman)“ í kerrusætinu, fellur kerran saman. „Quick Fold“ tæknin sem Baby Joggers hefur einkaleyfi fyrir gerir þér kleift að brjóta kerruna saman í einu handtaki. 8,5” snúningshjól með lokuðum kúlulegum. Snúningshjól að framan með góðri fjöðrun. Stillanlegt handfang Handbremsa Hlíf með þremur stillingum og glugga Sérlega vel vattfóðrað sæti sem nánast er hægt að leggja niður í lárétta stöðu, um 150 gráður. Loftræstinet þegar sætið er í láréttri stöðu, regn- og vindhlíf er fáanleg. Stillanlegt 5 punkta öryggisbelti með axlapúðum og aukaklæðningu á öryggisslánni. Sjálfvirkur lás sem heldur kerrunni saman þegar hún er flutt. Geymslukarfa undir Vegur 14,7 kg Burðargeta 45 kg
 Til baka á: Barnakerrur-Baby Jogger City Mini GT Double