Nuna Demi grow, Frost - Uppselt

0 Rating
129.000 kr
SKU: SE-10-007GL
Með heilsárs sæti, sérhönnuðum tvöföldum höggpúðum og getunni til að stækka í systkina eða tvíburakerru DEMI grow er svo sannarlega með allt - sama hvað örlögin færa þér. Hannað fyrir þig og framtíð þína.
 Til baka á: Barnakerrur - NUNA NEW

NUNA DEMI GROW

 • Hægt er að snúa kerrusæti fram í heiminn eða að þér
 • Hægt að breyta í systkina/tvíburakerru
 • Auðvelt að leggja saman
 • Hægt að setja vagnstykki og bílstól á kerruna (Fullkomin með NUNA PIPA bílstólnum!)
 • Stillanleg fjöðrun á afturdekkjum fyrir bestu ferðina
 • Stillanlegur fótskemill
 • Vatnsfráhrindandi skermur með UPF 50+ vörn (Extra langur skermur)
 • Vörn yfir dekkjum vernda kerruna fyrir óhreinindi frá jörðinni
 • Sterk dekk, froðufyllt og tilbúin í allt undirlag
 • 5 punktabelti
 • Hemlakerfi á afturdekk
 • Systkinasæti selt sér
 • Það sem fylgir kerrunni er Kerru raminn, Kerrusæti, bílstólafestingar (2 sett) dekkjahlíf, Regnplast, Kerrupoki.

Skemmtilegt kynningarmyndband - https://vimeo.com/230772538

Related image

Umsagnir

Engar umsagnir eru komnar um þessa vöru.

Please log in to write a review. Innskráning